Leitarstöð krabbameinsfélagsins


Listræn stjórnun og grafísk hönnun
Unnið á Brandenburg 2018
Tilnefnt til Lúðursins og viðurkenning í FÍT

Art direction and graphic design
Designed at Brandenburg 2018
Nominated in Lúðurinn and recognition award at FÍT

VERKEFNIÐ

Samfélagsmiðlaherferð fyrir Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Markmiðið var að hvetja fleiri konur til að mæta í skipulagða skimun fyrir brjósta– og leghálskrabbameinum, en mæting hafði farið dvínandi á seinustu árum, sérstaklega hjá ungum konum.

Social media campaign for the Icelandic Cancer Society, targeting young women. The purpose was to encourage women to go get checked for breast- and cervical cancer but the participation had gone down for the past years, especially among younger women.

HUGMYNDIN

Herferðin var áminning til kvenna um að oft sýnast hlutirnir í fyrstu á einn veg, en þegar betur er að gáð þá er ekki allt sem sýnist. Þá var markmiðið að tengja hversdaglsega hluti í umhverfinu við píkur og brjóst og gera þannig umhverfið að áminningu fyrir konur til þess að huga að heilsu þessara mikilvægu líkamshluta.

The campaign was a reminder that we need to look closer to see what’s really going on. Our first impressions aren’t always true. The goal was to make a connection between ordinary things in our surroundings and breasts and vaginas, so that they would, with time, remind women to take good care of these body parts; including getting checked.