Fríða
Listræn stjórnun
Unnið á Brandenburg 2018
FÍT viðurkenning í flokki prentauglýsinga
Art direction
Designed at Brandenburg 2018
Recognition award in FÍT for print ads
VERKEFNIÐ
Gerðu eitthvað skemmtilegt með peningunum þínum. Auglýsingaherferð fyrir fríðindakerfi Íslandsbanka, Fríðu, þar sem viðskiptavinir fá sérkjör á ýmsum vörum og þjónustu.
Þjóðþekkt andlit úr fjármálageiranum á Íslandi voru notuð til þess að leggja áherslu á að mikilvægi þess að eiga skemmtilegar stundir með peningunum sínum.
Do something fun with your money.
Print campaign for Fríða, Íslandsbanki’s discount program where clients get special offers of various goods and services.
Famous faces from the Icelandic bank industry were used to emphasize the importance of doing something fun with your money.