Ruslaurant
Hugmynd, rannsóknavinna og framleiðsla
Hópaverkefni unnið á fyrsta ári í LHÍ 2014
Idea, research, production
Group project from first year at LHÍ 2014
VERKEFNI
Hópverkefni nemenda á fyrsta ári í grafískri hönnun. Markiðið hópsins var að vekja athygli á þeirri gífurlegu matarsóun sem er að eiga sér stað í dag á öllum stigum; hjá ræktendum, framleiðendum, matvöruverslunum og neytendum.
Opnaður var tímabundinn veitingastaður, Ruslaurant, þar sem boðið var uppá mat án endurgjalds en hann var allur unnin úr hráefni sem fundist hafði í rulsagámum stórra matvöruverslanna. Kom hópnum á óvart hversu mikið af góðum og óskemmdum mat var verið að henda. Oft var hann ekki einu sinni kominn fram yfir „best fyrir“ merkinguna. Aðsóknin gekk vonum framar og var rúmlega 130 matarskammtar deilt út.
Verkefnið hlaut þónokkra fjölmiðlaathygli bæði í dagblöðum og sjónvarpi.
A group project by first year students in graphic design. The aim was to make notice of the enormous amount of food that is wasted every day and happens at every stage in the chain; with farmers, production, supermarkets and consumers.
A temporary restaurant, Ruslaurant, was opened that offered free food that had been gathered from dumpsters outside supermarkets. Surprisingly a lot of very good food was found, much which had not past it's expire date. The opening of the restaurant was very successful and around 130 foodportions were given.
Ruslaurant is a wordplay of the Icelandic word for trash: “rusl” and the english word “restaurant”.
The project received a fair amount of media attention both in newspapers and television.